Stofnun fyrirtækja

Stofnun fyrirtækja

Að stofna fyrirtæki er einfalt ferli á Íslandi, þó ber að hafa í huga að velja rétt rekstrarform sem hentar starfseminni sem þú ætlar að hafa.
Þar getur skipt máli hvaða lög, reglugerðir og rekstrarleyfi þarf að uppfylla og það getur haft áhrif á hvaða rekstrarform er valið.

Rekstarform atvinnureksturs getur verið:

  • Rekstur á eigin kennitölu
  • Einkahlutafélag (ehf)
  • Hlutafélag (hf)
  • Samlagsfélag (slf)
  • Sameignarfélag (sf)
  • Sjálfseignarstofnun

Með því að fá okkur hjá Fastlandi til þess að halda utan um þig á þessari vegferð máttu vera viss um að við nýtum krafta okkar og reynslu til þess að ná bestu niðurstöðu fyrir þig.

Ef tap verður af rekstri þá er samkvæmt skattalögum heimilt að færa það til lækkunar tekjuskatts í allt að 10 ár.

Hagnaður eða tap?

Í rekstri er aðeins reiknaður tekjuskattur af þeim tekjum sem aflað er umfram kostnaðinn við öflun teknanna. Hagnaður reiknast út frá öllum tekjum að frádregnum rekstrarkostnaði, fjármagnskostnaði og afskriftum.

  • Tekjuskattur hlutafélaga og einkahlutafélaga er – 20% af hagnaði.
  • Sameignarfélög og samlagsfélög greiða – 37,6%.
  • Einstaklingar í rekstri greiða almennan tekjuskatt af hagnaði.
  • Félag til almannaheilla – fta
  • Tekjuskattur hlutafélaga – 21%
  • Sameignar og samlagsf – 38,4%

Ef tap verður af rekstri þá er samkvæmt skattalögum heimilt að færa það til lækkunnar tekjuskatts í allt að 10 ár.

Að reka fyrirtæki

Það er eitt að stofna fyrirtæki, svo er annað mál að reka fyrirtæki. Við hjá Fastlandi bjóðum fjölþætta bókhaldsþjónustu til þess að þú uppfyllir öll skilyrði til fyrirmyndarreksturs. Bókhaldsþjónustan okkar er:

Við stofnum þitt fyrirtæki

Hringdu í síma 511-7005 sendu okkur línu á fastland@fastland.is eða smelltu á hnappinn til að hafa samband.
Við ýtum þér úr vör og hjá okkur áttu svo alltaf fast land undir fótum.